,,Enginn gat séð þetta fyrir" eða hvað

,,Enginn gat séð þetta fyrir"?? Tuða ráðherrar aftur og aftur

Í upphafi árs skrifaði ég grein á vef Ögmundar Jónassonar.

 AÐ TAKA ÁBYRGÐ Á EIGIN GJÖRÐUM

Stuttu seinna benti ég á lausn:

 Þjóðnýtum bankana!

Svo virðist að hinn venjulegi alþýðumaður hafi ekki síður vit á hagfræði. Hvað er verið að kenna þarna í háskólanum. Er Karl Marx ekki skyldulesning?


mbl.is Viðskipti milli landa verða tryggð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Marx, er hann ekki bæði úreltur/gamaldags og stórhættulegur?

Það er nú kominn tími til, að mínum dómi, að dusta rykið af ritum hans. Eða, réttara sagt, byrja á því að dusta rykið af heykvíslinni og kyndlinum, storma út á götu og gera byltingu, og svo þegar hún er búin að halla sér í hægindi með Þýsku hugmyndafræðina í annarri og viskíglas í hinni.

Vésteinn Valgarðsson, 9.10.2008 kl. 01:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband