Vanhæf Framsókn

Maður veltir fyrir sér hvaða atburðarrás Framsókn er að reyna að skapa. Er verið að leita ráða til að mynda nýja ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Kosningaloforð um 20% niðurfellingu skulda og svo uppkoma Höskuldar er ekki tilkomin vegna "faglegra vinnubragða". Helds er ég á því að Framsóknarmenn séu að kaupa sér tíma meðan þeir þreifa á íhaldinu bak við tjöldin.

Rétta í stöðunni er að slíta þingi og boða til kosninga strax. Ef Framsókn og Sjálfstæðisflokkur vilja mynda stjórn verði þeim að góðu. Það ætti ekki að taka langan tíma að svæla þá út.


mbl.is Taugaveikluð ríkisstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ansi hraeddur um ad margir sjálfstaedismenn og framsóknarmenn hafi í gegn um tídina verid sannfaerdir um ad thad sem theirra flokkur og their sjálfir hafi stadid fyrir sem althingismenn hafi skadad thjódina sem heild en verid hagstaett sérhagsmunum.

Gormur Fraendia (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband