Davíð Oddsson forsætisráðherra

 

Myndband þetta er sett saman af  Láru Hönnu af því að ég best veit.

Annað Davíð var forsætisráðherra lengur en nokkur annar Íslendingur og var með í að semja lög og reglur sem leiddu til hrunsins, ásamt því að einkavinavæða bankana.


mbl.is Fjármagnsflutningar Kaupþings höfðu mikil áhrif á Bretana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Elín Arnarsdóttir

Þetta myndband tyggur sömu 3 atriðin aftur og aftur: verðlaunaafhendingu FRJÁLSRAR VERSLUNAR, þegar hann talar um að borga ekki skuldir óreiðumanna erlendis(erum við ekki orðin öll sammála honum þar?) og þegar hann talar um einkavæðingu bankanna(ekki útrás) og lífeyrissjóðina(again ekki útrás)!

Margrét Elín Arnarsdóttir, 24.2.2009 kl. 22:34

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Allt sem fyrrum forsætisráðherra segir og gerir og núverandi seðlabankastjóri...er beint frá guði!

Er svo hissa að nokkrir (örfáir) íslendingar hafi ekki enn áttað sig á þessum STAÐREYNDUM!???

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 24.2.2009 kl. 23:09

3 identicon

Þetta myndband frá Láru Hönnu er svo margtuggið og þvælt að það tekur enginn mark á því, enda búið til í einhverri áróðurssmiðju Samfylkingarinnar.  Þetta er búið að ganga um bloggheima eins og keðjubréf.  Enginn sem tekur mark á þessu.

Borga ekki skuldir óreiðumanna?  Eigum við að gera það?  Getum við ekki öll verið sammála Davíð um það???

Óli Grís sagði það sama fyrir skemmstu og egninn sagði neitt.

Albert Sveinn Kristjánsson (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 13:20

4 Smámynd: Rúnar Sveinbjörnsson

Ég veit að þetta myndband fer í hinar fínu taugar Sjálfstæðismanna. Staðreyndin er að engin tekur lengur mark á Davíð Oddsýni, ekki einu sinni hans gömlu flokksbræður. Hvers vegna hlustaði engin á hann, ef hann segir sagt? Ég tek undir með Önnu.

Rúnar Sveinbjörnsson, 25.2.2009 kl. 18:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband