Hagfræði ASÍ og nýgerðir samningar.

Frá því í haust hefur verið bent á að bankakreppa væri yfirvofandi í USA, vegna húsnæðisbréfa þar í landi. Það er kunn staðreynd ef Bandaríkin hnerrar fær heimurinn kvef.

Í skugga þessara staðreyndar eru nýgerðir samningar ASÍ áfellisdómur yfir hagfræðingum og hinni sjálfkjörnu öldnu forystu Alþýðusambandsins.


mbl.is Krónan lækkaði um 6,97%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Það er mikil nauðsyn að hreinsa ærlega til í verkalýðshreyfingunni. Spurningin er, hvernig hægt sé að fara að því, og að það sé yfir höfuð hægt.

Jóhannes Ragnarsson, 17.3.2008 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband