Pólitísk útgönguleið.

Ingibjörg Sólrún er búin að mála sig út í horn. Í ljósi þess er þetta eðlileg útgönguleið.

Hitt er svo hin stóra spurning, hvað Evrópusambandið geti gert fyrir okkur. Ef við ætlum að sækja okkur peninga til þess, eru mörg fátækari lönd innan ESB en Ísland. Ekki getum við vænst þess að gömlu heimsveldin, Bretar, Hollendingar eða Þjóðverjar sýni okkur miskunn eins og sagan sýnir.

Evran, hagstjórnarmistök í einu evrulandi myndi fella gengið óbeint í öðru. Frjálshyggjustefna EBS kyndir svo þar undir.

Eina leiðin er sú gamla kaupa íslenskt og auka útflutning. Íslendingar eru ekkert merkilegri en aðrir.

Að lokun, að gera Ísland að landi þar sem hin félagslegu gildi víki fyrir græðginni. Þar er aðalmiðið að sjálfsögðu sósíalískt Ísland.


mbl.is Ríkisstjórnin verður að svara kalli um breytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Auðunsson

Samfylkingin virðist því miður vera búin að gefast upp. Nú á bara að láta ESB "redda þessu". Samfylkingin virðist ætla að vera samtímis í stjórn og stjórnarandstöðu. Slíkt er auðvitað hámark aumingjaskaparins, flokkurinn verður að velja hvort hann ætlar að vera jafnaðarmannaflokkur eða frjálshyggjuflokkur.

Guðmundur Auðunsson, 16.12.2008 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband