Nú reynir á manndóm Össurar

Þegar Ingibjörg Sólrún er sama sem gengin í Sjálfstæðisflokkinn, verður spennandi að fylgjast með Össuri standa við stóru orðin varðandi vatnalögin.

 


mbl.is Vatnalög endurskoðuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Heyr - við fylgjumst með Össuri og vonum að hann nái árangri í þessu. Ekki skal standa á VG að styðja hann. Kannski gamli þingmeirihlutinn, sem ekki féll í kosningunum, muni standa saman um vatnalögin!

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 30.8.2007 kl. 12:16

2 Smámynd: Einar Ólafsson

Já, nú þurfum við að standa þétt við bakið á Össurri. Það verður nefnilega örugglega sótt fast að honum. Vek athygli á grein sem ég var að setja á netið:

http://notendur.centrum.is/~einarol/noregur-wahl.html

Einar Ólafsson, 31.8.2007 kl. 00:25

3 Smámynd: Magnús Jónsson

hvenær hefur Össur Reykás staðið við sín gífuryrði mér er spurn, ekki man ég eftir neinu öðru frá honum en bulli sem hann hefur síðan mótmælt hástöfum í fjölmiðlum stuttu síðar, ekki ímynd þér Rúnar að Össur muni nokurn tíman standa við nokkuð sem hann hefur sagt, það væri eins og að vonast til að vatnið okkar breyttist í vín eins og skáldið orðaði það svo vel "þá skildi ég sigla eilífðaröldu ef öldurnar breyttust í vín".   

Magnús Jónsson, 1.9.2007 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband