Hamfarir af mannavöldum, frjálshyggjan er sökudólgurinn.

Eva Joly er pólitíkus og ráđgjafi saksóknara vegna efnahagsafbrotanna, sem settu Ísland á hausinn. Ég geri ráđ fyrir ađ áhyggjur Hrannars lúti ađ diplómatískum vandamálum sem hann telur sig geta orđiđ fyrir. Ţetta er sum sé vandamál ţrćlsins í samskiptum sínum viđ böđulinn. Viđ Íslendingar getum hins vegar boriđ höfuđiđ hátt. Ísland er ríkt land, ţiđ muniđ-- menntun, auđlindir og mikilvćg stađsetning á jörđinni. Ţađ er ţví ömurlegt hlutskipti ađ vera vel klćddur en betlari samt.

Gleymum ţví ekki ađ ţetta voru bara peningar sem viđ glötuđum og ţađ illa fengnir. Viđ ţurfum ađ handtaka og dćma afbrotamennina, sína heiminum fram á ađ viđ séum ekki ađ bugast heldur ađ eflast.

Ađ vísu hefur fólk látist en byggingar og samgöngumannvirki standa. Eldgos og ađrar náttúruhamfarir eru mun hćttulegri. Sem sé hamfarir af mannavöldum, frjálshyggjan er sökudólgurinn.


mbl.is Hrannar sendir Joly tóninn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Rétt hjá ţér Rúnar.

Sigurđur Ţórđarson, 2.8.2009 kl. 22:24

2 Smámynd: Magnús Jónsson

Rúnar: Frjálshyggjan var ekki sökudólgurinn, ţađ var grćđgi og einbeittur vilji til ađ skara eld ađ eigin köku, án tillits til afleiđinganna, ţađ sem brást var ţetta manlega eins og alltaf, byssur drepa ekki men-men drepa men, skortur á eftirlit og vönduđu regluverki má vissulega heimfćra upp á frjálshyggjuna, en ţar kemur aftur upp manlegi ţátturinn, til ađ mynda ţá var ţađ ekki kommúnisminn sem brást hjá Rússum forđum, ţađ voru gráđugir men og spilltir sem brugđust, eins og virđist alltaf gerast hjá okkur mönum, viđ virđumst ekki geta lćrt af reynslunni.

Magnús Jónsson, 3.8.2009 kl. 09:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband