Fólk rekiđ út af heimilum sínum.

Ţegar fólk er rekiđ út af heimilum sínum heitir ţađ í Mogganum og viđar "landnemabyggđir stćkkađar". Framferđi Ísraelsmanna gegn Palestínumönnum er glćpur gegn mannkyni. Andstađa Bandaríkjamanna er bara í orđi.


mbl.is Landnemabyggđir stćkkađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ţórđarson

Agalegt helvíti...

Ólafur Ţórđarson, 6.9.2009 kl. 19:40

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Ţetta er óţolandi!

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 6.9.2009 kl. 20:55

3 Smámynd: Magnús Jónsson

Rúnar: Svo eru men hissa á ađ ekkert gangi ađ koma á friđi milli Ísraela og Palestínumanna, landnemar Ísraelar haga sér eins og Evrópumen gerđu í Ameríku gagnvart innfćddum, og gera reyndar en í Ástralíu, sorglegt ađ slíkt skuli en vera ađ gerast á ţessari litlu jörđ okkar.

Magnús Jónsson, 6.9.2009 kl. 21:57

4 Smámynd: Rúnar Sveinbjörnsson

Já, mađur á ekki orđ. Ţetta er ađ gerast 70 árum eftir upphaf seinni heimstyrjaldar. Ţetta fréttamyndband er tekiđ eftir heimkomu Nethanaju frá Bandaríkjunum, ţar sem hann sagđi ađ heimurinn yrđi ađ viđurkenna Ísrael sem "Jewish state". Ekki hafa heyrst mótmćli úr ţeirri átt, enda ţögn sama og samţykki.

Athugiđ, Ísraelríki byggir tilverurétt sinn á stuđningi Bandaríkjanna. 

Rúnar Sveinbjörnsson, 6.9.2009 kl. 22:59

5 identicon

Ţetta er enn ein sönnuni á ţví sem ég hef spáđ í mörg ár, ţ.e. ađ ísraelsmenn munu međ góđu eđa illu hrekja alla Palestínumenn út úr Palestínu og Gaza og ţenja út sitt ríki á kostnađ Palestínumanna. Hvert eiga Palestínumenn ađ fara???? Ísraelsmönnum finnst ţađ bara alls ekki sitt vandamál. Ţetta kalla ég ţjóđernishreinsanir og ekkert annađ og alveg furđulegt ađ Evrópumenn skuli ekki STRAX slíta öllu stjórnmála og efnahagssambandi viđ ţetta öfgaríki.

Ţorvaldur Ţórsson (IP-tala skráđ) 6.9.2009 kl. 23:25

6 Smámynd: Magnús Jónsson

Ţorvaldur: Ástćđan fyrir hví Evrópulönd gera ekkert er einföld, Ísraelar eru ađ gera ţađ sem Evrópumen hafa alltaf gert, koma sér fyrir og reka síđan alla burt međ vopnavaldi, Evrópu útţenslustefna síđastliđinna 600 ára eđa svo.

Magnús Jónsson, 6.9.2009 kl. 23:34

7 identicon

Góđur punktur hjá ţér Magnús, verst ađ ţetta mun bitna ađallega á saklausu fólki eins og í gegnum aldirnar.

ţorvaldur Ţórsson (IP-tala skráđ) 6.9.2009 kl. 23:42

8 identicon

Ţađ má nú bćta viđ Magnús ađ Ísraelar eru ađ beyta sömu ađferđafrćđi og nasistarnir gerđu gangnvart gyđingum á sínum tíma.
Mađur spyr sig hvort ađ ţeir muni ţá starta útrýmingarbúđum líka.

Jón Ingi (IP-tala skráđ) 6.9.2009 kl. 23:48

9 Smámynd: Magnús Jónsson

Ţorvaldur: Mesta hćttan fyrir botni miđjarđarhafsins í dag er sú ađ múslímskir öfgamen, komist yfir kjarnorkuvopn, ţá mun margt saklaust fólk líđa fyrir gerđir fárra, ţví hermdarţorsta Giđinga virđast fá takmörk sett, ţessar ađgerđir ţeirra ađ reka Palestínumen út úr eigin húsum eru olía á eldinn ţarna, og hatriđ logar glatt fyrir ekki á ţađ bćtandi, viđ getum gert okkur í hugarlund hvernig viđ sjálf mundum bregđast viđ slíku.

Jón Ingi: Saga Útrýmingarbúđana, má aldrei gleymast né verđa endurtekinn. 

Magnús Jónsson, 7.9.2009 kl. 00:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband