Oft er það þannig þegar rugludallar reyna að klóra sig út úr vandræðum versnar ástandið. Utanríkistefna Bandaríkjanna stjórnast af blindum sérhagsmunum, stefnu sem er með ólíkindum að einhver þjóð skuli styðja. Auðveldast væri að sjálfsögðu að hætta stuðning við landið og ekki síst að hætta að dæla þangað vopnum.
Það er dapurlegt að íslenska ríkisstjórnin skuli styðja þennan vandræðagang með veru okkar í Nató og Íslendinga undir vopnum í Afganistan.
Hefði ekki verið nær að þeir peningar sem renna til stríðsleika rynnu t.d. til Bangladesh vegna náttúruhamfaranna þar.
Bandaríkjamenn reyna að sætta Musharraf og Bhutto | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- einarolafsson
- mariakr
- joiragnars
- kreppan
- veffari
- brell
- skessa
- gammon
- larahanna
- hlynurh
- semaspeaks
- ingolfurasgeirjohannesson
- birgitta
- blindur
- jensgud
- bjarnihardar
- gorgeir
- gullvagninn
- killjoker
- vest1
- vglilja
- pallheha
- siggith
- maggij
- thjalfi
- heimssyn
- huldumenn
- fullvalda
- bisowich
- raudurvettvangur
- nonniblogg
- steingrimurolafsson
- gutti
- thjodviljinn
- ulfarsson
- october-surprise
- proletariat
- vefritid
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 31790
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er mjög sérkennilegt hvað hugmyndin um Bandaríkin sem framvörð frelsis og lýðræðis er lífseig. Enn er litið á það sem sjálfsagðan hlut að Bandaríkin séu í forystu hins svokallaða alþjóðasamfélags sem á að grípa í taumana þegar eitthvað fer úr böndunum og NATO undir forystu Bandaríkjanna hefur aldrei verið betra. Gamalt Allaballa- og Kvennalistalið í Samfylkingunni, sem ætti að vita betur, tekur nú undir þennan kór og lítur í mesta lagi á Bush sem tímabundna undantekningu, Víetnam, El Salvador, Nicaragua, Chile o.s.frv., allt er þetta gleymt. Að sjálfsögðu snýst þetta allt um heimsvaldahagsmuni. Tek undir með þér: Ísland úr NATO!
Einar Ólafsson, 22.11.2007 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.