Að forgangsraða rétt!

Eftir áratuga viðskiptabann Bandkíkjana og síðar fall Sovétríkjana urðu miklir erfiðleikar á Kúbu vegna vöru og gjaldeyrisskorts.  En Kúbanir forgangsröðuðu rétt efldu menntun og heilsugæslu. Nú þegar eru þeir farnir að uppskera og alþýðan að njóta. Síminn er engin frétt nema hér á Íslandi, þar sem við hefðum byrjað á farsímanum og öðru glingri, skólar og heilsugæsla er vandamál.

Annað sem mikið er rætt og  tönglast á hér, er að fólk vilji breytingar á Kúbu. Að sjálfsögðu vill fólk breytingar, en það styður stjórnina sem er á réttri leið. Þó svo að fólk á Íslandi vilji ekki breyta sumu t.d. að selja síman eða alla bankana, selur ríkistjórnin þá samt.


mbl.is Almenningur á Kúbu fær að eiga farsíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband