Þar sem nýr bloggvinur minn kallar bloggsíðu sína thjodviljinn (Helgi Guðmundsson), vill ég benda áhugamönnum um söguna og pólitík, að Þjóðviljinn er kominn á netið. Að vísu er ekki virk leitarvél eins og á Mogganum en ég held að það standi til bóta. Til gamans, þá getur verið verið erfitt að finna það sem leitað er af í Mogganum, nema þekkja tíðarandann, t.d. sló ég inn "Dagsbrún", "Verkamannafélagið Dagsbrún" og fl. ekkert fannst. Þegar ég sló inn "kommúnistar, Dagsbrún" fann ég félagið. Aldrei var minnst á Dagsbrún nema tengja það við kommúnista.
Bloggvinir
-
einarolafsson
-
mariakr
-
joiragnars
-
kreppan
-
veffari
-
brell
-
skessa
-
gammon
-
larahanna
-
hlynurh
-
semaspeaks
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
birgitta
-
blindur
-
jensgud
-
bjarnihardar
-
gorgeir
-
gullvagninn
-
killjoker
-
vest1
-
vglilja
-
pallheha
-
siggith
-
maggij
-
thjalfi
-
heimssyn
-
huldumenn
-
fullvalda
-
bisowich
-
raudurvettvangur
-
nonniblogg
-
steingrimurolafsson
-
gutti
-
thjodviljinn
-
ulfarsson
-
october-surprise
-
proletariat
-
vefritid
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar ég ræði pólitík og er kallaður kommi, sem ég og er, þá veit ég að ég er á réttri leið. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 31.3.2008 kl. 19:58
Sammála félagi, þegar íhaldið er komið út í horn í rökleysinu er vörnin að kalla okkur komma.
Rúnar Sveinbjörnsson, 31.3.2008 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.