Mótmćli verktaka, hvađ um láglaunafólk.

 Mótmćli verktaka, hvađ um láglaunafólk. Munu verktakar hćkka laun verkamanna, t.d bílstjóra.

Atvinnubílstjórar, sem mótmćla eru flestir sjálfsćttstarfandi verktakar. Eigum ađ fara ađ veita verktökum afslátt ofan á skattalćkkanir úr 17 í 15%, ţví flestir eru ţeir ehf. Ekki batnađi málstađurinn ţegar jeppakarlarnir bćttust í hópinn međ bíla sem eyđa yfir 20l. á hundrađiđ og notađir eru í bílaleik.

Óskandi vćri ef fólk gćti sameinast um mótmćli gegn láglaunasköttum.


mbl.is Mótmćlaađgerđir á Akureyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Níelsson

Viđ ţessi á "vasapeningunum" tókum líka ţátt í ţessum ađgerđum.  Bara ađ halda ţví til haga Róbert minn.

Veistu sumir meira ađ segja ýttu bílum sínum

Gunnar Níelsson, 2.4.2008 kl. 18:21

2 identicon

ég sé ekki ađ bílstjórar hjá verktökum ţurfi neina sérstaka launahćkkun ţví ađ í raun skiptir engu máli fyrir ţá bílstjóra hvađ neitt kostar, ţeim er skaffađ bíl, eldsneyti á hann borga ekki krónu međ honum eina sem ţeir gera er ađ keyra hann um fyrir vel yfir 1000 krónum í dagvinnu. Byrjunarlaun fyrir vörubílstjóra sem vinna hjá verktökum eru 1250 krónur í dagvinnu allavega ţar sem ég ţekki til. svo seint myndi ég flokka bílstjóra sem láglaunafólk.

Dáni (IP-tala skráđ) 2.4.2008 kl. 18:23

3 Smámynd: Rúnar Sveinbjörnsson

Í raun er ţađ alvarlegt mál ađ atvinnurekendur sendi starfsmenn sína í mótmćli til ađ hygla sjálfum sér.

 Ef olía og bensín lćkka, hćkka ţá launin?

Dáni, getur veriđ ađ 1250 kr séu verktakalaun? 

Rúnar Sveinbjörnsson, 2.4.2008 kl. 19:02

4 identicon

já rúnar, ţađ vill svo skemmtilega til ađ sumir verktakar, sérstaklega ţó ţeir sem vinna viđ vegaframkvćmdir eru ađ borga vel mannsćmandi laun nú til dags og einnig smiđir. Ég hef unniđ bćđi viđ vegaframkvćmdir og sem smiđur, ómenntađur og á báđum vinnustöđum hef ég veriđ međ yfir 1000 krónur í byrjendalaun. Ég fór líka ađ kynna mér laun vörubílstjóra hjá verktakanum sem ég vann hjá, og ţađ var 1 mađur ţar sem vann undir 1250 krónum á tímann og hann var ţá 18 ára.

Svo allavega á mínum heimaslóđum eru starfsmönnum ţeirra verktaka sem ég ţekki til alveg mannsćmandi borgađ. En fríin eru hinsvegar allt annađ mál. menn eru kannski ađ vinna í 11 daga samfleytt 12 tíma á dag og fá svo 3 daga frí. kannski langt frá vinum og fjölskyldu. ţađ er mjög langţreytt og ţessvegna hanga menn ekki í vinnu fyrir minna en góđa borgun.

Dáni (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 16:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband