Samfylkingin varð til úr Alþýðuflokki, Alþýðubandalagi og Kvennalista. Sjálfur var ég í Alþýðubandalaginu, en gekk úr flokknum þegar sameining var ákveðin, m.a. vegna andstöðu við hernað og Nató. Ég veit að margir fyrrverandi félagar mínir úr Alþýðubandalaginu, einlægir friðarsinnar og hernaðarandstæðingar ákváðu að fylgja meirihlutanum. Ég spyr þessa gömlu félaga mína, því þegið þið. Voru gömlu hugsjónirnar kannski tómt djók eða bara komnir í góða stöðu?
Samtök hernaðarandstæðinga leita svara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 14.4.2008 | 21:33 (breytt kl. 21:34) | Facebook
Bloggvinir
- einarolafsson
- mariakr
- joiragnars
- kreppan
- veffari
- brell
- skessa
- gammon
- larahanna
- hlynurh
- semaspeaks
- ingolfurasgeirjohannesson
- birgitta
- blindur
- jensgud
- bjarnihardar
- gorgeir
- gullvagninn
- killjoker
- vest1
- vglilja
- pallheha
- siggith
- maggij
- thjalfi
- heimssyn
- huldumenn
- fullvalda
- bisowich
- raudurvettvangur
- nonniblogg
- steingrimurolafsson
- gutti
- thjodviljinn
- ulfarsson
- october-surprise
- proletariat
- vefritid
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ætla ekki að nafngreina nein sérstaklega, eitt get ég þó sagt, þeir eru í Ríkistjórn, Borgarstjórn og á Alþingi, að ekki sé talað um verkalýðshreyfinguna. Þá er einn á Bessastöðum. Eins og ég hef bent á hér á síðunni er Þjóðviljinn kominn á netið, eflaust hafa einhverir þeirra skrifað þar.
Rúnar Sveinbjörnsson, 14.4.2008 kl. 22:05
Já..tækifærissinnaflokkurinn! Eru þeir sömu ekki búnir að tala síðustu árin að Ísland sé land tækifæranna og nota eigi tækifæri sem til eru í útlöndum fyrir landið (þá sjálfa)...skil vel að kommúnismi sé skilgreindur sem geðsjúkdómur í USA...og bráðsmitandi líka..
Óskar Arnórsson, 15.4.2008 kl. 06:09
Kratar veða alltaf kratar og þeir hafa ekkert bein í nefinu, því miður.
Þorkell Sigurjónsson, 19.4.2008 kl. 06:36
Kæri bloggvinur: Takk fyrir veturinn og gleðilegt sumar
Sigurður Þórðarson, 24.4.2008 kl. 15:34
Gleðilegt sumar ágæti sósíalisti og takk fyrir veturinn.
Ég er ansi hræddur um að gömlu félagarnir úr Alþýðubandalaginu, sem nú eru í Samfylkingunni, hafi margir hverjir haft ósköp litlar hugsjónir til vinstri hér áður og enn minni nú. Enda er krataeðlið ekki tilkomið vegna hugsjóna, það byggist fyrst og fremst á gaspri í orði en lítilmennsku og auðsveipni við kapítalísku yfirstéttina á borði.
Jóhannes Ragnarsson, 24.4.2008 kl. 19:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.