Það er dapurlegt að horfa upp á vandræðagang Bandaríkjastjórnar vegna væntanlegs fellibyljar. Ef aðeins brot af þeim stjarnfræðilegu upphæðum sem stjórnin þar vestra eyðir í hernám, dráp og hernað, færi í almannavarnir, aðstoð við fórnarlömb náttúruhamfara og í viðbrögð gegn þeim, væri ástandið annað.
Eyðum í frið ekki stríð.
Flýja fárviðri aldarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- einarolafsson
- mariakr
- joiragnars
- kreppan
- veffari
- brell
- skessa
- gammon
- larahanna
- hlynurh
- semaspeaks
- ingolfurasgeirjohannesson
- birgitta
- blindur
- jensgud
- bjarnihardar
- gorgeir
- gullvagninn
- killjoker
- vest1
- vglilja
- pallheha
- siggith
- maggij
- thjalfi
- heimssyn
- huldumenn
- fullvalda
- bisowich
- raudurvettvangur
- nonniblogg
- steingrimurolafsson
- gutti
- thjodviljinn
- ulfarsson
- october-surprise
- proletariat
- vefritid
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað um HAARP?
Prins Begbie (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 22:16
Og hvað, myndi þá vera hægt að koma í veg fyrir fellibylinn ef almannavörnum væri betur háttað.
Er það ekki bara ágætt að fólk sé beðið að fara í burtu í tæka tíð. Hvað annað er hægt að gera?
nafni (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 23:30
Að eyða í frið en ekki stríð er gott mál. En ég held samt að lítið sé hægt að gera í þessu annað en að koma fólkinu í öruggt skjól.
Sporðdrekinn, 31.8.2008 kl. 23:55
Bandaríkin eru Bandaríkin og verða alltaf Bandaríkin, því miður...
Svanur Örn (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 00:32
Hann er líkast til að benda hvernig væri hægt að bregðast betur við þegar bylurinn er búinn að fara yfir og rústa öllu...vera fljótari á staðinn með nóg af byrgðum og hjálparmönnum til handar þeirra sem fóru illa í bylnum! En ekki eins og síðast að það tóku þá marga marga daga ef ekki vikur til að drattast á staðinn með byrgðir og hjálparhendi!
Svanur Örn (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 00:35
Eigum við þá ekki að leyfa þessu að ganga yfir og sjá síðan hvernig viðbrögðin verða við þessum fellibyl áður en við gagnrýnum fram í tímann?
nafni (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 00:58
Ástæða ótta Bandaríkjastjórnar er vond samviska. Ekki hefur enn verið lokið við að gera við varnargarða New Orleans heldur einungis verið tjaslað upp á þá. En eins og menn vita er svæðið undir sjávarmáli. Verkfræðingar Bandaríkjahers, sem hefur eftirlit með stíflum er farnir til Íraks eða Afganistan. Í raun þarf ekki fellibyl heldur einungis djúpa lægð.
Samúð mín er með fátæklingum í New Orleans. Því endurtek ég, eyðum í frið ekki stríð.
Rúnar Sveinbjörnsson, 1.9.2008 kl. 18:37
http://www.joiragnars.blog.is/blog/joiragnars/entry/631063/
Jóhannes Ragnarsson, 1.9.2008 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.