Hvað erum við að gera í Afganistan?

Munið þið af hverju Íslendingar eru undir vopnum í Afganistan? Ekkert bendir til að þessu  stríði sé að ljúka. Metuppskera hefur verið á valmúa þannig að ekki ætti að vera hörgull á peningum eða vopnum. Það viðist vera næg eftirspurn eftir dópi, og vopnasalar á hverju götuhorni. Hvað erum við aftur að gera þarna?
mbl.is Þrjátíu létust í sjálfsvígsárás í Kabúl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Jónsson

Manstu það ekki Rúnar, við eru að frelsa þá, ég man reyndar ekki frá hverju en, fyrr skulu þeir dauðir liggja en við gefumst upp á því að frelsa þá?... 

Magnús Jónsson, 30.9.2007 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband