Stöðvum fjöldamorðin - Rjúfum umsátrið um Gaza

Efnt verður til útifundar á Lækjartorgi í hádeginu á morgun, miðvikudaginn 5. mars klukkan 12:15, til að mótmæla blóðbaðinu á Gazaströnd. Kröfur dagsins eru: Stöðvum fjöldamorðin og rjúfum umsátrið um Gaza. Ræðumenn verða Katrín Fjeldsted læknir og Ögmundur Jónasson alþingismaður. Fundarstjóri er Sveinn Rúnar Hauksson formaður Félagsins Ísland-Palestína.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Gott mál, reyni að mæta.

Georg P Sveinbjörnsson, 4.3.2008 kl. 18:50

2 Smámynd: Jens Guð

  Ég tek undir hvatningarorð Georgs um að fólk mæti.  Eitthvað hefur farið hljótt um þennan fund því að ég vissi ekki af honum fyrr en ég kíkti hingað inn. 

Jens Guð, 4.3.2008 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband