Gaukur Úlfarsson

Það er ekki minn vani að bjóða bloggvini mína velkomna. Ég vill þó gera hér undantekningu þar á.  Ástæðan er einföld, Gaukur hefur ekki tjáð sig á blogginu síðan í desember, enda dæmdur fyrir skrif sín. Það að ég bað hann um að gerast bloggvinur minn var stuðningsyfirlýsing við hann og ritfrelsið.  Faðir Gauks er gamall félagi minn og einnig dæmdur maður fyrir sömu sök þ.e. að skrifa beittan texta sem fólkið skilur og hefur gaman af.

Gaukur, ég styð þig í þinni baráttu og býð krafta mína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Lýsi hér með yfir stuðningi mínum við Gauk og prentfrelsi! Baráttukveðjur..

Óskar Arnórsson, 20.3.2008 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband