Alþýðusambandið dautt.

Á mánudag var boðaður fundur á Ingólfstorgi af hagsmunasamtökum öryrkja, aldraðra og BSRB. ASÍ var boðin þátttaka en afþakkaði. Alþýðusambandsforystan er upptekin við að verja núverandi ríkistjórn og hennar eina útspil er útskipting á ráðherrum. Í dag hélt ASÍ fund sem hvergi hefur verið minnst á í fréttum, enda trúlega enginn mætt, hver nennir að hlusta á Gylfa Arnbjörnsson hagfræðing og Sigurð Bessason, mæra kvalara okkar í EES og EBS, eða hvað þetta heitir.

Staðreyndin er að ASÍ hefur meiri áhyggjur af sjóðum sínum en verkalýðnum.


mbl.is Íslendingar boðaðir á þjóðfund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Húrra!!!

Flott að einhver minnist á þetta.

Gylfi er að búa sig undir prófkjörið hjá Samfylkingunni (Samþýðubandalaginu) til  að geta hafið af alvöru ESB herferðina . 

101 (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 21:21

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Orð í tíma töluð, Rúnar. Og sönn.

Byltingin er komin á dagsskrá.

Jóhannes Ragnarsson, 28.11.2008 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband