Ég var staddur í friðsömum mótmælum við Nordica hótelið! Þurfti að yfirgefa staðinn kl. 7:30, hafði lofað að passa barnabarn mitt. Það sem vakt hins vegar athygli mína var hinn mikli fjöldi lögreglumanna, einnig vakti það athygli mína hvað lögreglumennirnir voru strekkir og flestir með kylfur og piparbrúsa í beltinu. Einhvern veginn fannst mér framkoma sumra þeirra vera ögrandi og væri til þess fallin að espa mótmælendur upp og svo glæpahyskið í Nató gæti séð hvers þeir væru megnugir.
Úr því beittur var piparúði virðist þeim hafa tekist ætlunarverk sitt. Ég öfundaði ekki hinn almenna lögreglumann, þeir virkuðu þreyttir og stressaðir.
Lögregla beitti piparúða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- einarolafsson
- mariakr
- joiragnars
- kreppan
- veffari
- brell
- skessa
- gammon
- larahanna
- hlynurh
- semaspeaks
- ingolfurasgeirjohannesson
- birgitta
- blindur
- jensgud
- bjarnihardar
- gorgeir
- gullvagninn
- killjoker
- vest1
- vglilja
- pallheha
- siggith
- maggij
- thjalfi
- heimssyn
- huldumenn
- fullvalda
- bisowich
- raudurvettvangur
- nonniblogg
- steingrimurolafsson
- gutti
- thjodviljinn
- ulfarsson
- october-surprise
- proletariat
- vefritid
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara eitthvað að chilla í ninjabúningnum þínum?
Árni Þór (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 23:40
" ÞÉR" fannst þeir vera ögrandi !!! og ákveður að þeir hafi "ætlað" að espa
mannskapinn
Ármann (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 00:14
...að fenginn reynslu undanfarinna daga og vikna af handbrögðum lögreglu.
Guðmundur Ásgeirsson, 29.1.2009 kl. 04:45
Mótmælendur voru reyndar sérstaklega rólegir allan tímann á miðað við hvernig þeir komu fram og tóku á okkur strax frá byrjun. Það eina sem mótmælendur gerðu þarna var að setjast niður, henda snjóboltum í glugga, brenna fána og hafa hátt, og ca. 10% mótmælenda handteknir.... á hvaða forsendum?!?!!!
Ég er sammála, þeir voru greinilega búnir að ákveða fyrirfram að fylla einhvern "kvóta" fyrir kvöldið!!!Gulli (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.