Fjármál Alþingismanna upp á borðið.

Það verður að gera kröfur um að fjármál og tengsl frambjóðenda við fyrirtæki séu upp á borði í komandi kosningum. Annars hjökkum við áfram í gamla fari sérhagsmunagæslu og spillingar.Hér getið þið hvernig þessu er háttað hjá VG http://www.vg.is/folkid/thingflokkurinn/ Svona upplýsingar verða að liggja fyrir hjá þeim sem sækjast eftir setu á Alþingi.


mbl.is Fjármál Lúðvíks komu í veg fyrir ráðherrastól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Ertu frá þér Rúnar! Ætlar þú að láta alþingi verða óstarfhæft?

Eða jú annars... Uppá borð með þetta allt. Hreinsuninni er ekki lokið, eða hvað? Hættir Samfylkingin eftir að Davíð ferð út? Er þá "réttlætinu" náð? Á meðan pukrast hún með skuldsetta og spilta þingmenn. Reyndar allir flokkar!

Sveinn Hjörtur , 7.2.2009 kl. 19:33

2 identicon

já ,allt upp á borðið .

Maður er að kafna , vegna alls þessa óþverra .

Kristín (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband