Eva Joly er pólitíkus og ráðgjafi saksóknara vegna efnahagsafbrotanna, sem settu Ísland á hausinn. Ég geri ráð fyrir að áhyggjur Hrannars lúti að diplómatískum vandamálum sem hann telur sig geta orðið fyrir. Þetta er sum sé vandamál þrælsins í samskiptum sínum við böðulinn. Við Íslendingar getum hins vegar borið höfuðið hátt. Ísland er ríkt land, þið munið-- menntun, auðlindir og mikilvæg staðsetning á jörðinni. Það er því ömurlegt hlutskipti að vera vel klæddur en betlari samt.
Gleymum því ekki að þetta voru bara peningar sem við glötuðum og það illa fengnir. Við þurfum að handtaka og dæma afbrotamennina, sína heiminum fram á að við séum ekki að bugast heldur að eflast.
Að vísu hefur fólk látist en byggingar og samgöngumannvirki standa. Eldgos og aðrar náttúruhamfarir eru mun hættulegri. Sem sé hamfarir af mannavöldum, frjálshyggjan er sökudólgurinn.
Hrannar sendir Joly tóninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 2.8.2009 | 13:20 (breytt kl. 13:33) | Facebook
Bloggvinir
- einarolafsson
- mariakr
- joiragnars
- kreppan
- veffari
- brell
- skessa
- gammon
- larahanna
- hlynurh
- semaspeaks
- ingolfurasgeirjohannesson
- birgitta
- blindur
- jensgud
- bjarnihardar
- gorgeir
- gullvagninn
- killjoker
- vest1
- vglilja
- pallheha
- siggith
- maggij
- thjalfi
- heimssyn
- huldumenn
- fullvalda
- bisowich
- raudurvettvangur
- nonniblogg
- steingrimurolafsson
- gutti
- thjodviljinn
- ulfarsson
- october-surprise
- proletariat
- vefritid
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt hjá þér Rúnar.
Sigurður Þórðarson, 2.8.2009 kl. 22:24
Rúnar: Frjálshyggjan var ekki sökudólgurinn, það var græðgi og einbeittur vilji til að skara eld að eigin köku, án tillits til afleiðinganna, það sem brást var þetta manlega eins og alltaf, byssur drepa ekki men-men drepa men, skortur á eftirlit og vönduðu regluverki má vissulega heimfæra upp á frjálshyggjuna, en þar kemur aftur upp manlegi þátturinn, til að mynda þá var það ekki kommúnisminn sem brást hjá Rússum forðum, það voru gráðugir men og spilltir sem brugðust, eins og virðist alltaf gerast hjá okkur mönum, við virðumst ekki geta lært af reynslunni.
Magnús Jónsson, 3.8.2009 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.