Nova 2000kr. fylgja frítt!!

Ég óskaði eftir að síða mín yrði án auglýsinga og greiði fyrir það 300kr á mánuði. Engu að síður er þessi ófögnuður aftur kominn. Á síðunni er auglýst að með Nova fylgi 2000kr frítt símtal, en allir vita að ekkert er frítt það er bara tekið annarstaðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þetta er með öllu óþolandi frekja.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.3.2008 kl. 21:57

2 identicon

Ófögnuður? Ég fjárfesti í svona Nova síma og þvílíkt happ. Get horft á sjónvarp og sent myndir á augabragði um heim allan ef því er að skipta og fl, og fl.  Skoðaðu málið með jákvæðu hugarfari og þú munt komast að því hver konar galdratæki hér er á ferð og nota ben....kostar ekkert. Og ekki fæ ég betur séð en að allt sé þetta löglegt, að minnsta kosti finn ég ekkert í reglugerðinni (blá bókin) sem bannar þessa tækni.

GLEÐILEGA PÁSKA

HLERINN.

Hlerinn (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 00:01

3 Smámynd: Rúnar Sveinbjörnsson

Eitthvað misskildi ég þetta, þetta auglýsingaleysi er ekki eins og áskrift heldur verður að endurnýja það reglulega. Spurning af hverju Mogginn býður ekki upp á slíka þjónustu.

Ég samgleðst Óla Hlera, allavega þangað til reikningarnir fara að berast. Ég á varla von á að björgúlfarnir ætli að feta í fótspor Hróa hattar. Hélt reyndar það væri öfugt þeir rændu þá fátæku og gæfu hinum ríku.

Rúnar Sveinbjörnsson, 22.3.2008 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband