Fasismi rasismi = ritskoðun

Eftirfarandi athugasemd sendi ég á síðu Ómars Valdimarssonar. Þar sem síðan er ritskoðuð birti ég athugsemdina hér :

 Ef ég man rétt er einhver Ómar R Valdimarsson í málaferlum við einn bloggvin minn, vegna meiðyrða eða túlkun á táningafrelsi. Umræddur bloggvinur minn hefur ekki bloggað síðan í desember 2007.

Skil ég það rétt að menn eigi að stimpla sig inn í mótmælaaðgerðir og senda inn vinnuskýrslur til Ómars eða ráðstjórnarinnar??

Ég "goolaði" þetta:

"Ég er aðeins búinn að vera hér í blogglandi rúmar 2 vikur og er strax kominn með kæruhótun vegna skrifa minna! Ég lít á þetta sem glæsilegan árangur. Fékk símtal áðan frá Ómari R. Valdimarssyni þar sem hann hótaði mér málsókn vegna skrifa minna um hann hér að neðan, ef ég ekki tæki þau niður án tafar, Gaf mér 10 minutur.. He he, afar lýðræðislegt Ómar minn.. Augljóst að hér fer maður sem kann að beita valdi og snúa niður fólk ef að það er ekki á sama máli og hann eða vogar sér að benda á hræsnina sem vellur uppúr honum :D Spurning um hvar hann hafi lært þessi vinnubrögð?

Ég bíð þá eftir kærunni Ómar minn. Gjörðu svo vel og verði þér að góðu!" Þetta skrifar sonur vinar míns Úlars Þormóðsonar.

Ef ég man rétt þá tengdust þessar hótanir ummælum um rasisma. Ég spyr, ef stimpla á sig inn í mótmælaaðgerðir, þá fer spurningin að vera er betra að vera fasisti eða rasisti. Eða á alþýðumáli er munur á kúk eða skít.

Annars væri fróðlegt að fá skilgreiningu þína á rasisma, okkur hinum til leiðbeiningar. Þó ekki væri nema til að létta álaginu af  dómstólunum landsins.


mbl.is Hælisleitendur mótmæla aðgerðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband