Hverju er Jón Baldvin að mótmæla, sem er guðfaðir þeirrar peningastefnu, sem leiddi til þessa hörmunga. Þegar Jón Baldvin var spurður um EES samningin í fréttum hér um árið, sagði hann að Íslendingar hefðu fengið allt fyrir ekkert. "Allt fyrir ekkert" var gjaldþrot Íslands. Ákvæðið um að íslenska þjóðin bæri ábirgð á íslenskum bankafyrirtækjum erlendis var í EES samningum. Ekki man ég hvort lögin um frjálst flæði fjármagns var í samningum þessum en þó man ég að það var flokksbróðir Jóns Baldvins, Jón Sigurðsson og hans helsti ráðgjafi á þessum tíma, sem flutti það.
Að sjálfsögðu á Jón að hafa vit á að skammast sín.
![]() |
Þögn ráðamanna mótmælt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
einarolafsson
-
mariakr
-
joiragnars
-
kreppan
-
veffari
-
brell
-
skessa
-
gammon
-
larahanna
-
hlynurh
-
semaspeaks
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
birgitta
-
blindur
-
jensgud
-
bjarnihardar
-
gorgeir
-
gullvagninn
-
killjoker
-
vest1
-
vglilja
-
pallheha
-
siggith
-
maggij
-
thjalfi
-
heimssyn
-
huldumenn
-
fullvalda
-
bisowich
-
raudurvettvangur
-
nonniblogg
-
steingrimurolafsson
-
gutti
-
thjodviljinn
-
ulfarsson
-
october-surprise
-
proletariat
-
vefritid
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 31908
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pólitískt nef Jóns nær ekki lengra, hann sér atburðina ekki fyrir. Ég held að hann vilji vel kallinn, og það færi betur ef fleiri horfðust í augu við veruleikann!.
Sigfús Axfjörð Sigfússon, 25.10.2008 kl. 18:04
Mjög góð spurning.Mjög góð.
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 18:10
Þakka góða ábendingu.
Þeir fengu allt en við fengum ekkert. Þannig ber að skilja þetta.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 18:51
Ef menn hefðu nú farið að ráðum Jóns og gengið í ESB í stað þess að gera hróp að honum væri staða okkar miklu bærilegri en er.
EES var mikilvægt skref en á okkar ábyrgð að útfæra umferðareglurnar um þá hraðbraut og forma umferðareftilit og lögreglu.
DO vildi hinsvegar hvorki umferðareglur né löggæslu.
Helgi Jóhann Hauksson, 25.10.2008 kl. 18:53
Hvar ætli baráttuandi félaga okkar í VG-forustunni haldi sig þessa dagana Rúnar?
Jóhannes Ragnarsson, 25.10.2008 kl. 21:37
Það var ódýrt bragð af feðginunum Jóni og Kolfinnu, að kljúfa mótmælahreyfinguna með því að blása til annarra mótmæla og dreifa misvísandi upplýsingum um fundartímann. Fjölda fólks dreif að á Austurvöll skömmu fyrir kl. 16 því það hafði skilið það þannig, að fundinum kl. 15 hefði verið breytt í göngu kl. 16. Þau boðuðu gönguna upp á sitt einsdæmi og vildu ekkert vita af Herði Torfa eða mótmælunum sem hann boðaði, ekkert vita og ekkert samstarf eiga. Það orkar mjög tvímælis.
Vésteinn Valgarðsson, 26.10.2008 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.