Athygli hefur vakið hvað lögreglan hefur á margan hátt hagað sér skynsamlega í mótmælaöldunni sem núna gengur yfir. En því er lokið, maður veltir því fyrir sér hvort völdin hafi færst annað t.d. til Ríkislögreglustjóra.
Þegar spurðist að hópur mótmælenda væri á leið á lögreglustöðuna átti lögreglan umsvifalaust að sleppa samviskufanganum út. Þegar mótmælendur mættu á staðinn hefði hann staðið á tröppunum og mótmæli breyst í fögnuð. Sjálfur kom ég þarna við á leið minn heim og var í raun orðlaus yfir vandræðaganginum, yfir atgerðum sem voru fyrirsjáanleg. Vilja stjórnvöld ef til vill slagsmál.
Auðveldast hefði verið þó að ríkistjórnin segði af sér.
Mótmæli við lögreglustöðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 22.11.2008 | 17:46 (breytt kl. 18:00) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Er þetta lið alveg hugmyndalaust, þekkir það sinn vitjunartíma. Er ekki rétt að gera Davíð svo útfarastjóra.
Nauðsynlegt að vera samstiga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 19.11.2008 | 19:36 (breytt kl. 19:37) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég vill benda á eitt atriði sem lítið hefur verið rætt. Ef Samfylkingin vill kosningar nú í vor, þá verða kosningar í vor. Með vantrausti á núverandi ríkistjórn er stjórnin fallin og ekki séð að ný verði mynduð. Hvorki Framsókn eða VG myndu greiða atkvæði gegn vantrausti. Varla gengi Valgerður til samstarf við Sjálfstæðisflokk með handónýtan flokk, jafnvel þó svo að Framsóknarmennirnir hafi yfirgefið hann.
Samfylkingin á næsta leik ef hún þorir, en því miður völd spilla.
6 fundir með seðlabankastjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 18.11.2008 | 19:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það liggur fyrir að meðal skilyrða IMF er, áframhaldandi háir og hækkandi stýrivextir, ásamt fljótandi krónu á frjálsum markaði. Lánsféð mun því gufa upp á örskömmum tíma og vandamálin aukast.
Frjálshyggjan borin fram af ofstækisfullum frjálshyggjutrúboðum hefur leitt okkur þangað sem við erum. Vilhjálmur Egilsson er vanhæfur álitsgjafi, enda einn af höfundum stefnunnar.
Ávísun á risagjaldþrot ef lán fæst ekki frá IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 16.11.2008 | 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hann óttast ekkert, allavega ekki það sem hann vinnur gegn. Æðislegt stelpur!
Óttumst ekki kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 15.11.2008 | 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Enn og aftur brjóta Ísraelsmenn allar þar samþykktir sem m.a. voru settar til þess að sambærilegar ofsóknir og Gyðingar urðu að þola í síðari heimstyrjöldinni endurtækju sig ekki. Alltaf þegar stóralburðir eru í heimspressunni eins og forsetakosningar í Bandaríkjunum og nú efnahagskrísan, nota þeir tækifærið og herða á glæpastarfsemi sinni gegn alslausum flóttamönnum á Gaza.
Í okkar krísu ætti að vera okkar fyrsta verk að sniðganga vörur frá Ísrael.
Íbúar Gaza fá ekki mat | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 15.11.2008 | 12:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvenær ætla þessir menn að fara að horfa á raunveruleikan. Þar sem þeir gátu ekki rekið banka á Íslandi, er ekki von til þess að þeir hefðu getað það erlendis. Þetta minnir mig á dópista sem flyst til Hollands í von um að auðveldara verði, að verða sér úr um dóp. Það eina sem hefði áunnist er að þeir hefðu dregið fleiri ríki með sér. Stærstu mistökin voru einkavæðing bankanna til vanhæfra og siðlausra manna.
Stærstu mistökin að flytja ekki Kaupþing úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 8.11.2008 | 13:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hverju er Jón Baldvin að mótmæla, sem er guðfaðir þeirrar peningastefnu, sem leiddi til þessa hörmunga. Þegar Jón Baldvin var spurður um EES samningin í fréttum hér um árið, sagði hann að Íslendingar hefðu fengið allt fyrir ekkert. "Allt fyrir ekkert" var gjaldþrot Íslands. Ákvæðið um að íslenska þjóðin bæri ábirgð á íslenskum bankafyrirtækjum erlendis var í EES samningum. Ekki man ég hvort lögin um frjálst flæði fjármagns var í samningum þessum en þó man ég að það var flokksbróðir Jóns Baldvins, Jón Sigurðsson og hans helsti ráðgjafi á þessum tíma, sem flutti það.
Að sjálfsögðu á Jón að hafa vit á að skammast sín.
Þögn ráðamanna mótmælt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 25.10.2008 | 17:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Efnahaglslegur stöðuleiki er öfugmæli sem þýðir að auðvaldið hafi frjálsa hendur, en verkalýðurinn bundnar.
Eina í stöðunni var að ráðamenn þjóðarinnar hefðu farið til t.d. London og þar sem þau hefðu lýst því yfir að Íslandi hafi verið rænt af örfáum auðmönnum og nafngreina þá. Lýsa því svo yfir að íslensk alþýða eigi ekki fyrir skuldum auðvaldsherranna. Auðvaldið verður að axla sína ábirgð enda regluverkið þess. Alþýða Íslands er saklaust fórnarlamb.
Segja svo af sér.
Þetta sá ég á síðu gammons
Mjög gott skref | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 24.10.2008 | 16:39 (breytt kl. 17:04) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Engu líkara er en að Björgvin ofurráðherra sé í leiknum "Frúin í Hamborg" Nema reglurnar eru aðrar, ekki má segja satt. Þá verður að koma fram hvað EES og EBS séu æðisleg, jafnvel þótt bandamenn og flokksbræður hans í Bretlandi óski okkur, börnum okkar og barnabörnum fátækt og hörmungum. Í ræðum Björgvins verður einnig að koma fram að þeir séu að skoða málið í ráðuneytinu. Einnig að niðurstaðna sé að vænta. Ef alþjóðagjaldeyrissjóðnum er hallmælt er hann úr leik.
Yfirlýsing viðskiptaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 23.10.2008 | 23:31 (breytt kl. 23:38) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggvinir
- einarolafsson
- mariakr
- joiragnars
- kreppan
- veffari
- brell
- skessa
- gammon
- larahanna
- hlynurh
- semaspeaks
- ingolfurasgeirjohannesson
- birgitta
- blindur
- jensgud
- bjarnihardar
- gorgeir
- gullvagninn
- killjoker
- vest1
- vglilja
- pallheha
- siggith
- maggij
- thjalfi
- heimssyn
- huldumenn
- fullvalda
- bisowich
- raudurvettvangur
- nonniblogg
- steingrimurolafsson
- gutti
- thjodviljinn
- ulfarsson
- october-surprise
- proletariat
- vefritid
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar